Víðari sýn á

áskoranir lífsins


Anna María Þorvaldsdóttir


Stjórnendaþjálfi, ráðgjafi og fjallageit

Anna María hefur innsýn í fjölbreytt fyrirtækjaumhverfi bæði hérlendis og erlendis, þar sem hún hefur starfað sem mannauðsstjóri í yfir 20 ár hjá fyrirtækjum í ýmsum greinum atvinnulífsins. Anna María hefur yfirgripsmikla þekkingu og reynslu í því sem felst innan mannauðsstjórnunar.


Hún lærði markþjálfun 2006 og hefur því mikla reynslu af markþjálfun, leiðtoga-og stjórnendaþjálfun, hún er með virk ACC réttindi.

Hefur starfað í áratug sem gæðastjóri í ýmsum atvinnugreinum þar sem ábyrgðarsvið hefur verið innleiðing, samþætting og úttekt ýmissa ISO staðla.


Anna María er með executive MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík.

Meira um Önnu Maríu

Skráning á Póstlista


Það fer mánaðarlega upplýsingatölvupóstur til þeirra sem eru skráðir á póstlista Víðsýni. Upplýsingarnar geta verið ýmisskonar fróðleikur sem stuðla að jákvæðri uppbyggingu einstaklingins. Ýmsar hagnýtar upplýsingar um samstarfsaðila, hlaðvörk, áhugaverðar greinar og síðast en ekki síst fá aðilar póstlistans fyrst fréttirnar af nýjunum og tilboðum.

Notast er við forritið MailChimp við vörslu upplýsingar og upplýsingar sem eru skráðar inn eru aldrei látnar öðrum í té. Þú getur hvenær sem er afskráð þig af póstlistanum. Hlakka til að sjá þig með á póstlistanum.

Skrá mig á póstlista

Hér fyrir neðan getur þú fundið tíma sem hentar báðum og bókað beint í dagatölin okkar.

Bóka tíma

Þjónusta

Sjá nánar

"Stjórnendaþjálfun Önnu Maríu hjálpaði mér að sjá áskoranir mínar frá nýju sjónarhorni og gerði mér kleift að koma auga á varanlegar lausnir við úrlausn þeirra. Get heilshugar mælt með stjórnendaþjálfun hjá henni" 


Berglind Axelsdóttir, skólastjóri Grunnskólinn Stykkishólmi

“Ég er þér svo þakklátur fyrir þá aðstoð sem Anna María veitti mér, í dag hefur mér tekist að fullu að stýra og meta allar aðstæður sem upp koma og koma þeim svo í fastar skorður.


 Þegar ég er að skipuleggja og stýra þeim fjölmörgu verkefnum er mér eru falinn kemur vinalega röddin hennar Önnu Maríu reglulega upp í höfði mér og það er mér mjög hjálplegt.



 Ég vildi bara þakka henni enn og aftur fyrir og láta vita hvað hún er frábær markþjálfi og gerði mikið kraftaverk með mér."


Guðmundur G. Jónsson. 

Fróðleikur

Eftir Anna Þorvalds 18. desember 2022
Að stíga fyrsta skrefið út í náttúruna - Hugleiðingar um fjallgöngur
Eftir Anna Maria Thorvaldsdottir 17. desember 2022
Hlaðvörp og Útvarpsviðtöl - Viðtöl á K100
Stundar þú rækt fyrir heilann eins og líkamann?
Eftir Anna Maria Thorvaldsdottir 16. desember 2022
Margir eru oft að taka sig á í mataræðinu á lífsleiðinni og byrja og hætta í ræktinni. Það er ósýnileg krafa í samfélaginu að við skulum falla í ákveðið form og helst vera svona og hinsegin í laginu. Hvarvetna er verið að hvetja fólk til þess að hreyfa sig líkamlega og eru öll blöð og netmiðlar uppfull af uppskriftum af hollum mat ásamt heilræðum um hvernig best sé að koma sér af stað og hversu hollt það sé að hreyfa sig bæði fyrir líkama og sál.
Share by: