Blog Layout

Víðsýni styrkir góðgerðarfélagið Bumbuloni

Anna Þorvalds • 15. desember 2022

Jólakort frá Víðsýni

Víðsýni gefur helstu viðskiptavinum sínum jólakort til styrktar Bumbuloni. Bumbuloni er styrktarfélag sem selur vörur til styrktar fjölskyldum langveikra barna. Teikningarnar er prýða vörurnar eru eftir Björgvin Arnar sem var langveikur og lést langt fyrir aldur fram árið 2013 þá sex ára gamall.

Allur ágóði af sölu kortanna fer í styrki til fjölskyldna langveikra barna í desember ár hvert. Sjá nánar inn á www.bumbuloni.is

Eftir Anna Þorvalds 18. desember 2022
Að stíga fyrsta skrefið út í náttúruna - Hugleiðingar um fjallgöngur
Eftir Anna Maria Thorvaldsdottir 17. desember 2022
Hlaðvörp og Útvarpsviðtöl - Viðtöl á K100
Fleiri færslur
Share by: